fréttir
um mig
grafík
ljóð
sögur
 
gestabók
linkar
skjalasafn
 


sunnudagur, júlí 31, 2005

smá pælingar...

Það er frekar óþægileg aðstæða að ein vinkona mans lendir í því að maður annara vinkonum mans reynir við hana... hvar liggur þá the loyalty?
Á maður að segja ekki neitt því vinkonan biður um það og vill ekki skapa vandræði en aftur á móti er maður ekki on the clean með hina vinkonuna eða á maður að segja eitthvað við hina vinkonuna og þar af leiðandi ekki halda the loyalty við þá vinkonu sem bað man um að segja ekkert. Og enn verra þegar maður þekkir 2 stúlkur sem hafa lent í því sama með sama mann og þær báðar beðið mann um að segja ekkert.
þetta er endalaus móralskt conflict... hvað er réttast og fyrir hverjum er það rétt?

Ég veit það fyrir víst að ég myndi vilja að mér væri sagt svona hlutir án nokkurra spurninga, þar sem ég veit að ég myndi ekki fara í afneitun á svona lagað.

Ég verð bara að vona að ekkert svona gerist milli mín og Erik's... en auddað er enginn garentí í þessum heimi hvorki í lífinu eða ástum.

Aníveis...
Eins og er þá gengur bara vel hjá okkur Erik og við verðum bara að sjá hvað setur. :)

Later...


Tjáðu Þig... Fjöldi tjáninga:


--------------------


mánudagur, júlí 18, 2005

Back in DK og loving it!!!

Þessi ferð var skemmtileg á klakann en aðeins of mikið að gera og of lítill tími til þess... Ég er svo feginn að vera komin heim.

Myndirnar frá ferðinni eru komnar ONLINE, hér er linkurinn á bara mínar myndir... semsagt þetta er allt saman á TheShit.dk og þar er klikkað á User galleries og þá kemur albumin okkar allra.

Aníveis... ég er bara rosa happy og ástfangin af kallinum mínum
Já og við erum að fara að gera herbergið hans Rabba geggjað fínnt... ég hlakka svo til að hann komi heim og sjái það.


later...


Tjáðu Þig... Fjöldi tjáninga:


--------------------


mánudagur, júlí 11, 2005

Power-túristar dauðans!

Á einni viku erum við búin að fara með Siri og Erik útá Gróttu, útí viðey og Krísuvík. Náðum ad fara með þau útá Þingvelli, uppá langjökul, niður í hellinn "Víðgelmir" og auðvitað fullt af stöðum uppá hálendinu og var farið Hvalfjörðinn til baka. Við fórum líka hinum megin við Langjökul til að sjá hann frá öðru sjónarhorni, Kerið, Gullfoss og Geysir og svo í Bláa lónið. Perlan, Hallgrímskirkja og bara um alla Reykjavík, bæði að degi til og á djamm... Svo var einnig gengið uppá Búrfell í húnavatnssýslu. Það var svo bara slappað af í útá landi.... Með smá túrist'i svona inn á milli.

Svo eru bara heimsóknir og meira heimsóknir og billijón myndir teknar sem verður síðan sett á Theshit.dk, ég læt vita þegar það er komið!

Mikið verður nú gaman að komast aftur heim til DK, auddað er gaman að hitta alla vinina og ættingjana en það er mikil vinna og maður er orðin vel þreyttur!!!

Later...


Tjáðu Þig... Fjöldi tjáninga:


--------------------